Láttu fagmenn um rafmagnið
Við tökum ávalt vel á móti þér og leysum þín mál á sem besta og hagkvæmasta máta.
ÞJÓNUSTAN
Hvernig getum við aðstoðað þig?
Almennar Raflagnir
Við bjóðum fjölbreytta þjónustu við nýbyggingar og viðhaldi eldri rafkerfa.
Sjávarútvegurinn
Víkurraf hefur áratuga reynslu í rafmagnsþjónustu fyrir sjávarútveginn.
Hönnun og teikning
Láttu okkur sjá um heildarpakkann. Hönnun, teikning og uppsetning.
Kerfi
Við bjóðum alhliða þjónustu við uppsetningu og viðhald öryggis- og samskiptakerfa.
HVER ERUM VIÐ
Yfir 60 ára reynsla
Víkurraf ehf. er rótgróið fyrirtæki með sögu sem nær aftur til ársins 1960. Það hefur sinnt fjölbreyttri rafmagnsþjónustu fyrir einstaklinga, sjávarútveg og iðnað, þar á meðal nýlögnum, viðhaldi og hönnun iðnstýringa. Árið 2011 sameinaðist það Öryggi ehf., sem styrkti stöðu þess sem leiðandi aðila á sínu sviði. Árið 2024 keypti Rafeyri ehf. fyrirtækið með það að markmiði að efla starfsemina á Norðausturlandi og Austfjörðum. Áki Hauksson er starfandi framkvæmdastjóri.
Hafa samband
Takk fyrir að hafa samband. Við munum svara um leið og kostur er.
Please try again later.